Áhugaverðar vörur

Cobolt Verkstæði er með fjöldann allan af vara- og aukahlutum í vélsleða og fjórhjól á lager. Einnig starfrækir fyrirtækið öfluga innflutningsþjónustu sem skaffað getur hér um bil allt í gömul sem ný Polaris tæki. Sláðu á þráðinn eða sendu okkur línu og við gerum þér tilboð í hlutina sem þig kann að vanta. Hér fyrir neðan má sjá nokkur dæmi um vinsælar vörur.